Össur Skarphéðinsson

Friðrik Tryggvason

Össur Skarphéðinsson

Kaupa Í körfu

Á nýrri öld fer stjórnmálaumræðan að drjúgum hluta fram á blogginu. Og úrslit kosninga geta ráðist þar. Um leið og auðveldara verður fyrir almenning að taka virkan þátt í umræðu um stjórnmál verður áhuginn meiri. Slík skoðanaskipti eru grunnurinn sem lýðræðið byggir á. Og stjórnmálamenn sem ná að fóta sig á þessum vettvangi hafa forskot á aðra. MYNDATEXTI: Össur Skarphéðinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar