Nýr bátur
Kaupa Í körfu
Útgerðarfélagið Barmur ehf. á Húsavík fékk nú í vikunni afhentan nýjan línubeitningavélbát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Að útgerðinni stendur Ingólfur Árnason. Nýi báturinn hefur hlotið nafnið Sigrún Hrönn ÞH 36 og leysir af hólmi tvo minni Cleopatra-báta sem báru sömu nöfn. Nýi báturinn er 15 brúttótonn og 11,9 brúttórúmlestir og er í krókaaflamarkskerfinu. MYNDATEXTI: Eigendur - Húsvíkingarnir Ingólfur Árnason, Freyja Eysteinsdóttir og Sigmar Ingólfsson, sonur þeirra, sem starfar við útgerðina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir