Kjell Nupen / Hafnarborg
Kaupa Í körfu
Í DAG verður opnuð sýning á verkum norska myndlistarmannsins Kjells Nupen í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Fjögur listasöfn koma að sýningunni, auk Hafnarborgar eru það dönsku söfnin Museum for Religiös Kunst og Kastrupgårdsamlingen og hið norska Haugar Vestfold Kunstmuseum. Nupen vakti snemma athygli fyrir verk sín, um miðjan áttunda áratuginn, og hefur verið áberandi í norskri samtímalist æ síðan. Nupen var flogið til landsins í einkaþotu ónefnds listaverkasafnara í gær og var hann nýlentur þegar blaðamaður náði tali af honum í Hafnarborg. MYNDATEXTI: Breyttur - "En fólk breytist auðvitað með aldrinum og fær aðra sýn á lífið og það skilar sér væntanlega í verkunum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir