Friðrik V
Kaupa Í körfu
Bæjarbúar og gestir þeirra hafa ekki liðið fæðuskort undanfarin misseri og ekki er hætta á að það breytist. Einn staður hefur bæst við skyndibitaflóruna; Hlölla-bátar eru nú fáanlegir við Ráðhústorgið, þar sem Borgarsalan var áður til húsa. Indverskur veitingastaður verður bráðlega opnaður í litla turninum í göngugötunni, líklega sá fyrsti í bænum. Veitingastaðurinn Friðrik V flytur senn úr Strandgötunni í gamalt hús neðarlega í Kaupvangsstræti, Gilinu. Húsið er í eigu KEA; það var í algjörri niðurníðslu þar til fyrir nokkrum mánuðum og hefur sannarlega tekið stakkaskiptum. MYNDATEXTI: Friðrik V - Gamla húsið í Kaupvangsstræti hefur svo sannarlega tekið stakkaskiptum síðustu mánuði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir