Birna Helgadóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Birna Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Auglýsingar um "græna" bíla hafa verið áberandi að undanförnu og eru ýmis bílaumboð farin að auglýsa sig sem umhverfisvænan valkost. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að tala um "græna" bílabyltingu í þessu samhengi og því má spyrja sig hvort Íslendingar muni næst keppast um að vera á flottasta vistvæna bílnum. Ljóst er að vitundarvakning í umhverfismálum er farin að gera vart við sig í samfélaginu og án efa hefðu margir áhuga á því að kaupa sér umhverfisvænan bíl þegar horft er til þess að samgöngur eru einn stærsti umhverfisþátturinn í lífi sérhverrar fjölskyldu. MYNDATEEXTI: Ráðgjafinn - Birna Helgadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar