Björk í Laugardalshöll

Björk í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

* Eins og greint hefur verið frá kom Björk Guðmundsdóttir fram í skemmtiþættinum Saturday Night Live á laugardaginn. Skemmst er frá því að segja að frammistaða Bjarkar og hljómsveitarinnar, sem er meðal annars skipuð 10 íslenskum brassleikurum, var til fyrirmyndar. Greinilegt að mikill hugur er í hópnum sem á fyrir höndum strangt tónleikaferðalag um Bandaríkin næstu vikurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar