Jógvan

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jógvan

Kaupa Í körfu

FRÓNBÚAR valhoppa um bæinn raulandi helstu krækjurnar frá níunda áratugnum. Þá þenja þeir barkana og taka undir með óskalögum sjómanna. Og einhvers staðar stendur hinn færeyski Jógvan og brosir yfir velgengni splunkunýrrar breiðskífu sinnar. MYNDATEXTI: Jógvan - Sigurvegari X-factor er Færeyingur og söngvari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar