Halldór Kvaran og Krisján B. Ómarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Kvaran og Krisján B. Ómarsson

Kaupa Í körfu

Fyrirtækið Fjölblendir hefur þróað blöndung fyrir smávélar sem mengar umtalsvert minna en hefðbundnir blöndungar á þessum markaði. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við hönnuðinn Kristján B. Ómarsson og framkvæmdastjórann Halldór Kvaran. MYNDATEXTI: Minni mengun - Halldór Kvaran, framkvæmdastjóri, og Krisján B. Ómarsson, hönnuður hjá Fjölblendi á verkstæði fyrirtækisins. Krisján segir að markmið fjölblendis hafi allt frá byrjun verið að þróa blöndung til að stuðla að minni mengun í útblæstri smávéla og betri eldsneytisnýtingu í þeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar