Forstjóri Nasdaq í Kauphöllinni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Forstjóri Nasdaq í Kauphöllinni

Kaupa Í körfu

ÚTLIT er fyrir að gengið verði að fullu frá samruna bandarísku Nasdaq- og norrænu OMX-kauphallanna fyrir árslok, að sögn Roberts Greifeld, forstjóra Nasdaq, sem var hér á landi í gær og í fyrradag ásamt forstjóra OMX, Magnus Böcker og helstu stjórnendum kauphallanna. Í samtali við Morgunblaðið sagði Greifeld að þegar leyfi bandaríska fjármálaeftirlitsins lægi fyrir myndi stjórn Nasdaq fara með málið fyrir hluthafa sína og að fengnu samþykki þeirra yrði samruninn að veruleika. MYNDATEXTI: Forstjórar - Þórður Friðjónsson og Robert Greifeld, forstjóri Nasdaq.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar