Veggjakrot

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Veggjakrot

Kaupa Í körfu

Íbúar í hluta austurbæjarins ætla að taka til hendinni á morgun og fegra umhverfi sitt. Tveir nemendur Réttarholtsskóla sögðu Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur frá veggjakrotinu sem jafnaldrar þeirra kortlögðu á svæðinu í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar