Hestar í Mosfellsbæ

Jim Smart

Hestar í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Hestakúnstir | Það getur verið tilþrifamikið á að líta þegar hestar kljást og takast með þeim hætti á við tilveru dagsins, sérstaklega þegar sporið er stigið undir eins og þessir tveir gera. Má vera að þeir séu mættir á landsmótið í Skagafirði, en ef þeir eru ekki að hita upp fyrir keppni þar, þá eru þeir einfaldlega að drepa tímann þar til eigendurnir sækja þá til útreiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar