Landsbankinn 120 ára

Sverrir Vilhelmsson

Landsbankinn 120 ára

Kaupa Í körfu

LANDSBANKI Íslands sló upp grillveislu í Hljómskálagarðinum í gær en bankinn hefur haldið upp á 120 ára afmæli sitt undanfarið ár. Hljómsveitin Ísafold spilaði fyrir dansi og Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs, hélt tölu á meðan fólk gæddi sér á grillmatnum. Í dag verður svo opnuð á Árbæjarsafni sýningin Miðbærinn brennur, sem er liður í sömu hátíðarhöldum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar