Cannes 2007
Kaupa Í körfu
KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN Michael Moore kvartaði undan því í gær að hafa ekki fengið þjónustu í verðbréfahöllinni í New York vegna viðtals sem tekið var við hann á CNBC-fréttastöðinni. Í fyrradag var viðtali við hann hjá Larry King slegið á frest á síðustu stundu, en Paris Hilton fengin í staðinn. "Ég fer nú að taka þetta persónulega," sagði Moore, en mynd hans, Sicko, þar sem hann gagnrýnir ítök bandaríska fyrirtækjaheimsins í heilbrigðisþjónustunni þar í landi hefur valdið talsverðum titringi í fjármálaheiminum. "Forgangsröðunin í þessu landi er verulega bjöguð," sagði Moore hundfúll. MYNDATEXTI Hunsaður Michael Moore finnst hann afskiptur heima fyrir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir