Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Í miðjum "frumskóginum" við Elliðavatn leynist lítill bústaður, reistur árið 1942. Þar hefur Gerður G. Óskarsdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri Reykjavíkur, notið sumarblíðunnar öll sumur frá fæðingu, utan eins, er hún dvaldist í Bandaríkjunum. Hún sagði Fríðu Björnsdóttur að nú hefði hún áhuga á að reisa sér þar heilsárshús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar