Soffía Waag Árnadóttir

Soffía Waag Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Hjá Skógræktarfélagi Íslands að Skúlatúni 6 hafa verið miklar annir að undanförnu. Þar er m.a. verið að undirbúa gerð vefsíðu fyrir Kolvið, afkolunarsjóð, sem er í umsjá Skógræktarfélags Íslands og Landverndar. "Á þessari nýju vefsíðu, sem er hjarta starfsemi Kolviðar, afkolunarsjóðs, munu einstaklingar og fyrirtæki geta jafnað losun gróðurhúsalofttegunda fyrst í stað vegna samgöngumála," segir Soffía Waag Árnadóttir framkvæmdastjóri Kolviðar. MYNDATEXTI Soffía Waag Árnadóttir framkvæmdastjóri Kolviðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar