Kvöld í Laugardalslaug

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvöld í Laugardalslaug

Kaupa Í körfu

Sólin var í aðalhlutverki á suðvesturhorni landsins í gær og sama hvar komið var mátti sjá fólk njóta blíðunnar. MYNDATEXTI: Sundstaðir á höfuðborgarsvæðinu fylltust snarlega þegar loksins sást til sólar og í Laugardalslaug brugðu börnin á leik þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar