Stemningar úr Lundarreykjadal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stemningar úr Lundarreykjadal

Kaupa Í körfu

Þó að bændur séu sífellt að verða tæknivæddari og séu jafnvel sumir hverjir farnir að láta vélmenni um að mjólka þarf samt ennþá að ná í beljurnar. Kúasmalar eru því síður en svo óþarfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar