Veðurblíða í Nauthólsvík

Veðurblíða í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Nei, það er best að hafa þetta svona, sjáðu," gæti stúlkan hafa sagt við drenginn um leið og hún lagaði fimum fingrum örlítinn agnúa á sandbyggingunni sem grunnur hafði verið lagður að. "En ... þetta er ekki nógu slétt, sko," gæti hann hafa svarað um leið og hann pressaði sandinn með lófanum. Gusugangur og busl í öðrum börnum megnuðu ekki að trufla þessa húsbyggjendur framtíðarinnar þar sem þau nutu lífsins í Nauthólsvíkinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar