Ingólfur H. Árnason

Hafþór Hreiðarsson

Ingólfur H. Árnason

Kaupa Í körfu

Útgerðarfélagið Barmur ehf. á Húsavík fékk afhentan nýjan bát í liðinni viku og hefur keypt um 45 þorskígildistonn á árinu, en verði tillögur Hafrannsóknastofnunar um niðurskurð að veruleika, er líklegt að fjárfestingin skili ekki miklu. Steinþór Guðbjartsson kynnti sér málið. MYNDATEXTI Í brúnni Ingólfur H. Árnason, framkvæmdastjóri Barms ehf. á Húsavík, í skipstjórastólnum í nýja bátnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar