Lillý Karen Pálsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Lillý Karen Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

EKKI ER óalgengt að sjáist í afmælistilkynningum að afmælisbörnin afþakki gjafir en óski þess í staðinn að andvirði gjafanna verði látið renna í sjóð til styrktar góðu málefni. Hitt er aftur ekki eins algengt að sjö ára afmælisbörn hafi þessa hugsjón. Þó ákvað góðverkakonan Lillý Karen Pálsdóttir að þannig skyldi háttað þegar hún hélt upp á sjö ára afmælið sitt á dögunum. MYNDATEXTI: Hugsjón - Lillý Karen er ákveðin í því að verða góðverkakona þegar hún verður stór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar