Minningar úr miðbænum

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Minningar úr miðbænum

Kaupa Í körfu

Minningar Ljósmyndasýningin Minningar úr miðbænum hefur verið sett upp á Ráðhústorgi á Akureyri. Vegfarendur skoðuðu sýninguna af miklum áhuga í gær, til vinstri er mynd frá 10 ára afmælishátíð lýðveldisins við Landsbankahúsið og hægra megin af Pálma í blaðavagninum sem þarna seldi blöð um árabil. Þessa skemmtilegu mynd af Pálma tók Sverrir Pálsson sem lengi var fréttaritari Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar