Þúsaldarmarkmiðin nást ekki að óbreyttu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þúsaldarmarkmiðin nást ekki að óbreyttu

Kaupa Í körfu

SKÝRSLA um Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna var kynnt í gær af upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu en skýrslan var kynnt samtímis í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York og Genf og einnig í ýmsum höfuðborgum. Skýrslan var gerð í tilefni þess að fresturinn til að ná markmiðunum er nú hálfnaður en hann rennur út árið 2015 MYNDATEXTI Standa sig ekki Árni Snævarr segir Bandaríkin og Japan vera lengst frá 0,7%-markmiðinu sem ákveðið var en bætir við að þau borgi samt mest af öllum en 0,7%-markmiðið er hlutfall af heildarþjóðarframleiðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar