Blómarósahaf

Friðrik Tryggvason

Blómarósahaf

Kaupa Í körfu

ALDREI er jafnljúft að vinna garðyrkjustörf og í blíðviðri á borð við það sem leikið hefur við höfuðborgarbúa síðustu daga. Ungu stúlkurnar á myndinni drukku í sig sólina um leið og þær fegruðu Hallargarðinn í Reykjavík í gær. Megi minningin um þennan sólskinsdag verða þeim stoð hina óhjákvæmilegu rigningardaga sumarsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar