Nemendur úr Fjölsmiðjunni á Hinu húsinu
Kaupa Í körfu
Gamlir ljósakúplar úr Landsbankanum í Austurstræti, fataskápur, stólar og gamlir skór hafa öðlast nýtt líf í höndum óslípaðra demanta hönnunardeildar Fjölsmiðjunnar. Í Galleríi Tukt sá Fríða Björnsdóttir líka splunkunýja leikfangavörubíla sem minntu á smíðisgripi drengja frá síðustu öld og fjöldamargt annað spennandi. MYNDATEXTI: Skápur endurborinn - Enginn vissi hvaðan skápurinn kom eða hvers vegna. Útlitið var slæmt en nú hefur honum verið gefið nýtt líf. Ljósakúlurnar eru úr Landsbankanum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir