Stefán Pálsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stefán Pálsson

Kaupa Í körfu

Úrslit Gettu betur eru í kvöld ÞÁ er komið að því. Menntaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Sund keppa til úrslita í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, í kvöld. Sömu lið kepptu til úrslita í fyrra, skipuð nánast sömu leikmönnum./Af þessi tilefni þótti ekki úr vegi að bregða svolítið á leik. Sett var upp óformleg spurningakeppni og tveimur Gettu betur kempum att saman, þeim Stefáni Pálssyni (sem keppti fyrir hönd MR í eina tíð) og Ármanni Jakobssyni (sem varð landsfrægur ásamt bróður sínum Sverri sem liðsmaður MS á sínum tíma). MYNDATEXTI: Stefán Pálsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar