Minningarstund á bókasafni Kópavogs vegna Huldu Jakobsdóttur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Minningarstund á bókasafni Kópavogs vegna Huldu Jakobsdóttur

Kaupa Í körfu

ÉG get gert allt sem karlmenn geta gert og flest betur," hafði Hulda Dóra Styrmisdóttir eftir ömmu sinni og nöfnu, Huldu Jakobsdóttur, við opnun sýningar um þá síðarnefndu í Bókasafni Kópavogs í gær. Fimmtíu ár eru nú liðin síðan Hulda Jakobsdóttir var kjörin bæjarstjóri í Kópavogi, fyrst íslenskra kvenna til að gegna slíku embætti. Af því tilefni standa jafnréttisnefnd Kópavogs og aðstandendur Huldu fyrir svokallaðri örsýningu um líf og störf þessarar merku konu og frumherja MYNDATEXTI Opnun Kristín Ólafsdóttir, Una María Óskarsdóttir, Hulda Dóra Styrmisdóttir, Elín Smáradóttir, Hanna Guðrún Styrmisdóttir, Helga Guðrún Jónasdóttir og Kristín Pétursdóttir voru við opnun sýningarinnar í Kópavogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar