Jafnréttisáætlun LÍ tekist vel í útibúinu í Smáralind
Kaupa Í körfu
LANDSBANKI Íslands, Smáralind, hlaut viðurkenningu jafnréttisnefndar Kópavogsbæjar í ár. Afhendingin fór fram í Bókasafni Kópavogs í gær. Við sama tækifæri var opnuð örsýning um líf og störf Huldu Jakobsdóttur, fyrstu konu í embætti bæjarstjóra á Íslandi, en hún var bæjarstjóri í Kópavogi 1957-1962. Vel þykir hafa tekist að framfylgja jafnréttisáætlun Landsbankans í útibúinu í Smáralind. Guðrún Ólafsdóttir hefur byggt það upp og útibúið vaxið að umfangi, segir m.a. í fréttatilkynningu. MYNDATEXTI Guðrún Ólafsdóttir (t.h.) útibússtjóri Landsbankans í Smáralind, tók við viðurkenningu jafnréttisráðs Kópavogs úr hendi Unu Maríu Óskarsdóttur, formanns jafnréttisnefndar, í Bókasafni Kópavogs í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir