Bent Scheving Thorsteinsson

Sverrir Vilhelmsson

Bent Scheving Thorsteinsson

Kaupa Í körfu

Þetta kemur stundum fyrir," segir Bent Scheving Thorsteinsson aðspurður hvaða ástæður lægju að baki gjafmildi hans. Hann gekkst undir aðgerð fyrir tveimur vikum þar sem skipt var um hjartaloku fyrir ósæð og segist ákafleg þakklátur læknunum sem um hann sáu og öllu starfsliðinu á deildinni.. "Þeir hafa allt frá fyrstu ferð gert allt fyrir mig sem hægt er að gera og hafa í einu og öllu reynt að leysa úr öllum málum fyrir mig og ekki bara þeir heldur allt starfsliðið á deildinni," segir Bent.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar