Listahópur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listahópur

Kaupa Í körfu

FJÓRTÁN unglingar í Hafnarfirði vinna við það í sumar að skemmta bæjarbúum með söng, dansi og ýmsum uppákomum. Þau eru í listahópi Vinnuskólans, sem hefur verið starfræktur í tólf ár. Það er mjög eftirsótt að starfa með hópnum, svo færri komast að en vilja. Dominique Gyða Sigrúnardóttir flokksstjóri stjórnar listahópnum í sumar MYNDATEXTI Listir Krakkar úr listahópi Vinnuskólans í Hafnarfirði skemmta sér í vinnunni í sumar. Hér sýna þau börnum á leikjanámskeiði listir sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar