Landsmót UMFÍ í Kópavogi

Brynjar Gauti

Landsmót UMFÍ í Kópavogi

Kaupa Í körfu

GERT er ráð fyrir 4-6.000 keppendum á landsmótinu sem verður sett í kvöld á Kópavogsvelli. Að sögn Björns Hermannssonar, framkvæmdastjóra Landsmótsins, verða að auki um 500 sjálfboðaliðar og talið að tugir þúsunda muni fylgjast með. Björn segir þátttakendur vera á öllum aldri: "Samkvæmt anda ungmennafélagsins geta allir verið með, þó að þú sért áttræður ertu enn ungmenni í anda." MYNDATEXTI Lokahönd Undirbúningur Landsmóts UMFÍ stóð sem hæst í gær þegar ljósmyndara bar að garði. Þessar stúlkur voru að skerpa línurnar á Kópavogsvelli en íslensku nördarnir munu keppa við þá sænsku í fótbolta annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar