Antónía og Hlöðver

Sverrir Vilhelmsson

Antónía og Hlöðver

Kaupa Í körfu

"ÉG VAR að syngja í rokkhljómsveit á þessum tíma en hún heyrði eitthvað vænlegt í mér og dró mig í fyrsta söngtímann," segir tenórsöngvarinn Hlöðver Sigurðsson um fyrstu kynni sín af Antóníu Hevesi píanóleikara. "Hún kom frá Ungverjalandi til Siglufjarðar, en ég er þaðan, og ætlaði aðeins að stoppa stutt en er nú búin að vera hér í mörg ár." MYNDATEXTI: Vinir - Antonía Hevesí og Hlöðver Sigurðsson kynntust á Siglufirði fyrir mörgum árum þegar Antonía dró Hlöðver í söngnám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar