Tónleikar í Norræna húsinu

Jim Smart

Tónleikar í Norræna húsinu

Kaupa Í körfu

Klarinettuleikarinn Dimitri Þór Ashkenazy á tónleikum í Norræna húsinu DIMITRI Þór Ashkenazy klarinettuleikari leikur á Háskólatónleikum í Norræna húsinu í dag kl. 12.30 ásamt Sif Tulinius fiðluleikara og Tómasi Guðna Eggertssyni píanóleikara, en í gærkvöldi lék Dimitri einleik með Lúðrasveit Reykjavíkur á tónleikum í Borgarleikhúsinu. MYNDATEXTI: Sif Tulinius, Tómas Guðni Eggertsson og Dimitri Þór Ashkenazy.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar