Steinar Orri Fjeldbsted
Kaupa Í körfu
LÍTIÐ hefur spurst til Steinars Orra Fjeldsted í íslensku tónlistarlífi síðan hann rappaði af miklum móð með hljómsveitinni Quarashi. Um helgina verður þó breyting þar á því hann ætlar að koma fram í fyrsta sinn með nýrri hljómsveit sinni, sem ber heitið Kidrama. "Ég er búinn að vera að semja alveg stöðugt síðan Quarashi hætti og hljómsveitin kemur til með að leika einungis efni eftir mig," upplýsti Steinar í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann vildi hins vegar ekki gefa upp hverjir skipuðu hina nýju hljómsveit með honum eða hvers konar hljóðfæri þeir léku á en sagði að liðskipan væri að komast á hreint. MYNDATEXTI Dramadrengur? Steini, eins og hann er kallaður, er hvergi nærri hættur í tónlistinni og ætlar sér langt með sitt nýjasta verkefni Kidrama.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir