Dansinn stiginn .....

Kristinn Benediktsson

Dansinn stiginn .....

Kaupa Í körfu

Þessa dagana er dans stiginn á kirkjuloftinu í Siglufirði, en þar er nú haldið námskeið á vegum Þjóðlagahátíðarinnar í Siglufirði í samvinnu við Kennaraháskóla Íslands sem ber nafnið Þjóðlagaakademían. Markmið námskeiðsins eru m.a. að nemendur fái glögga mynd af heimi íslenskra þjóðlaga, þjóðkvæða, þjóðdansa og þekki þjóðlagasöfnun séra Bjarna Þorsteinssonar ásamt meginþáttum íslenskrar þjóðlagatónlistar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar