Friðheimar

Sigurður Sigmundsson

Friðheimar

Kaupa Í körfu

Þar reka hjónin Helena Hermundardóttir og Knútur Rafn Ármann garðyrkjustöð með miklum myndarbrag. Nú haf þau byggt 20 hesta hús og 200 m. hringvöll. Allt umlukið skógi líkt og víða má sjá erlendis. Á myndinni sem ég sendi hefur Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu klippt á borða en eigendurnir stanada hjá og heimasæturnar í Friðheimum Karitas og Dóróthea sitja hestana. MYNDATEXTI: Nýjung í ferðaþjónustu - Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi klippti á borða við opnun hestamiðstöðvarinnar. Eigendurnir standa hjá en heimasæturnar í Friðheimum, Karitas og Dóróthea, sitja hestana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar