Friðheimar
Kaupa Í körfu
Þar reka hjónin Helena Hermundardóttir og Knútur Rafn Ármann garðyrkjustöð með miklum myndarbrag. Nú haf þau byggt 20 hesta hús og 200 m. hringvöll. Allt umlukið skógi líkt og víða má sjá erlendis. Á myndinni sem ég sendi hefur Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu klippt á borða en eigendurnir stanada hjá og heimasæturnar í Friðheimum Karitas og Dóróthea sitja hestana. MYNDATEXTI: Nýjung í ferðaþjónustu - Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi klippti á borða við opnun hestamiðstöðvarinnar. Eigendurnir standa hjá en heimasæturnar í Friðheimum, Karitas og Dóróthea, sitja hestana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir