Bjarkarhlíðarhópurinn

Sigurður Sigmundsson

Bjarkarhlíðarhópurinn

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur | Bjarkarhlíðarhópurinn sýnir nú 29 málverk í golfskálanum á Efra-Seli, rétt hjá Flúðum. Flestar myndirnar er málaðar með olíu en fáeinar í vatnslitum. Að hópnum stendur fólk sem kennir sig við húsið Bjarkarhlíð á Flúðum...Í hópnum eru f.v. Helga Magnúsdóttir, Anna Magnúsdóttir, Skúli Gunnlaugsson, Jónína Björnsdóttir, Elín Guðfinnsdóttir, Dóra Mjöll Stefánsdóttir og Rut Mandal Valtýsdóttir. Sýningin, sem er sölusýning, verður opin fram eftir sumri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar