Herbergi unglings
Kaupa Í körfu
Unglingsárin eru tími breytinga. Þegar barn þroskast til unglings er margt sem á sér stað í útliti jafnt sem skapgerð. Svo á einnig við um umhverfi unglingsins. Bergdís Eggertsdóttir tók eftir því þegar fósturdóttir hennar, Sunneva Björk Grettisdóttir, nálgaðist fjórtánda aldursárið. "Við fórum að taka eftir því að það var orðið erfiðara að fá Sunnevu Björk til að taka til í herberginu sínu, enda var vart stígandi inn í herbergið fyrir alls kyns dóti og leikföngum sem hún var löngu hætt að leika sér með," segir Bergdís. Bergdís og eiginmaður hennar, Grettir Sigurðarson, hafa búið ásamt börnum á Sunnuvegi í Hafnarfirði í fjögur ár. Herbergi Sunnevu Bjarkar hafði staðið óbreytt öll þau ár. Á 14 ára afmælinu hennar, 20. maí síðastliðinn, ákváðu Grettir og Bergdís hins vegar að gefa henni nýtt herbergi í afmælisgjöf. MYNDATEXTI Stílhreint Bleikur og svartur eru allsráðandi litir í nýja herbergi Sunnevu. Liturinn á boxunum í glugganum réðu úrslitum í valið á bleika litnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir