Bollywood
Kaupa Í körfu
Bollywood er ný verslun sem opnaði að Laugarvegi 32 fyrir þremur vikum. Guðrún Hulda Pálsdóttir spjallaði við Sigurbjörgu Sverrisdóttur, eiganda verslunarinnar. "Ferðamennskan hefur alltaf blundað í mér. Síðustu árin hef ég ferðast mikið um Indland í leit að upplýsingum og áhugaverðum hlutum sem ég hef svo verið að flytja hingað heim. Á Indlandi líður mér vel, heimamenn hafa tekið mér opnum örmum," segir Sigurbjörg sem átti og rak áður verslunina Hrífissköft og helgigripir, þar sem hún seldi austur-evrópska helgigripi og bændasamfélagsnytjahluti. MYNDATEXTI Fjölbreytni Merkir munir eru á sölu í Bollywood, s.s. gömul úlfaldakerra (á gólfi) sem hægt er að nota sem borð og notað teppi (á vegg) frá Indlandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir