Bollywood

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bollywood

Kaupa Í körfu

Bollywood er ný verslun sem opnaði að Laugarvegi 32 fyrir þremur vikum. Guðrún Hulda Pálsdóttir spjallaði við Sigurbjörgu Sverrisdóttur, eiganda verslunarinnar. "Ferðamennskan hefur alltaf blundað í mér. Síðustu árin hef ég ferðast mikið um Indland í leit að upplýsingum og áhugaverðum hlutum sem ég hef svo verið að flytja hingað heim. Á Indlandi líður mér vel, heimamenn hafa tekið mér opnum örmum," segir Sigurbjörg sem átti og rak áður verslunina Hrífissköft og helgigripir, þar sem hún seldi austur-evrópska helgigripi og bændasamfélagsnytjahluti. MYNDATEXTI Fjölbreytni Merkir munir eru á sölu í Bollywood, s.s. gömul úlfaldakerra (á gólfi) sem hægt er að nota sem borð og notað teppi (á vegg) frá Indlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar