Krakkar á trampólíni í Hlíðunum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar á trampólíni í Hlíðunum

Kaupa Í körfu

Gríðarleg sala hefur verið á trampólínum í vor og sumar. Margir sleppa þó öryggisnetinu og segir Friðrik Sigurbergsson, sérfræðingur á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss að með fjölgun trampólína fjölgi trampólínslysum: "Við höfum fengið fjöldann allan af börnum og einhverja helgina komu mörg börn í einu sem höfðu meitt sig á trampólíni."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar