Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Friðrik Tryggvason

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Íslendingar geta komið að liði í Afríku á margan hátt, til dæmis í gegnum þróunaraðstoð eða friðargæslu, segir utanríkisráðherra. Hún sagði Elvu Björk Sverrisdóttur frá nýlegri Afríkuferð sinni. MYNDATEXTI: Skelfileg staða - Ingibjörg Sólrún segir að staða íraskra flóttamanna sé skelfileg og að ástandið virðist aðeins vera að versna. Finna þurfi flóttafólkinu samastað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar