Félag yfirlögregluþjóna

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Félag yfirlögregluþjóna

Kaupa Í körfu

FÉLAG yfirlögregluþjóna sæmdi Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, gullmerki félagsins á föstudag fyrir afar ánægjulegt samstarf á undanförnum árum auk þess að koma af stað breytingu á löggæslunni í landinu. Við birtingu fréttarinnar í Morgunblaðinu í gær urðu mistök og er myndin sem birtist með fréttinni því birt aftur. Meðal annars féllu niður nöfn þeirra sem voru á myndinni. Þeir eru, talið frá vinstri: Yfirlögregluþjónarnir Jón S. Ólafsson, Gunnar Schram og Geir Jón Þórisson, Björn Bjarnason, og yfirlögregluþjónarnir Jónmundur Kjartansson og Theodór Kr. Þórðarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar