X Factor
Kaupa Í körfu
GRÍÐARLEG fagnaðarlæti brutust út í Vetrargarðinum á föstudagskvöld þegar ljóst var að hinn færeyski Jógvan Hansen hefði farið með sigur af hólmi í X Factor. Tvö atriði kepptu til úrslita og bar Jógvan sigurorð af Hara-systrunum, þeim Rakel og Hildi Magnúsdætrum frá Hveragerði sem höfðu vakið mikla athygli fyrir líflegan flutning.Úrslitakvöldið var allt hið glæsilegasta og auk atriðis með stúlkunum í Nylon fluttu keppendur þrjú lög og þar á meðal nýtt lag "Hvern einasta dag" sem var samið sérstaklega fyrir lokakvöldið af þeim Stefáni Hilmarssyni og Óskari Páli Sveinssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir