Marel Hluthafafundur

Brynjar Gauti

Marel Hluthafafundur

Kaupa Í körfu

Marel hf. heitir nú Marel Food Systems, en tillaga þess efnis var samþykkt á hluthafafundi í gær. Þá voru einnig samþykktar tvær aðrar tillögur um breytingar á samþykktum félagsins. MYNDATEXTI: Ánægðir - Árni Oddur Þórðarson stjórnarformaður og Hörður Arnarson, forstjóri Marel Food Systems.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar