Salurinn, tónlistarhús Kópavogs,

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Salurinn, tónlistarhús Kópavogs,

Kaupa Í körfu

Salurinn var byggður utan um tónlistina," segir Vigdís Esradóttir, forstöðumaður Salarins, tónlistarhúss Kópavogs, en hún hefur gegnt því starfi frá því Salurinn var tekinn í notkun árið 1999. MYNDATEXTI: Áhersla er lögð á íslensk einkenni í útliti Salarins. Spanskgrænan gæðir bygginguna hátíðlegum blæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar