Hreinn Björgvinsson og Björgvin Hreinsson

Morgunblaðið/Jón Sigurðsson

Hreinn Björgvinsson og Björgvin Hreinsson

Kaupa Í körfu

Vopnafjörður | Ágætlega hefur gengið hjá hákarlaveiðimönnum á Vopnafirði í sumar. Þessi vika stendur þó upp úr en sex hákörlum var landað sama daginn. MYNDATEXTI: Löndun - Hreinn Björgvinsson og Björgvin sonur hans landa einum vænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar