Domo

Sverrir Vilhelmsson

Domo

Kaupa Í körfu

Domo í Þingholtsstræti er líkt og margir af nýrri veitingastöðum Reykjavíkur staður þar sem mikið hefur verið lagt í útlit og innréttingu. Staðurinn er stílfærður niður í smæstu atriði og afskaplega nýtískulegur rétt eins og staðir á borð við Silfur, Sjávarkjallarann og 101. MYNDATEXTI: Domo - Staðurinn er óneitanlega glæsilegur og þótt svarti liturinn sé áberandi í gluggalausu rýminu er vegið upp á móti honum með lýsingu og ljósum stólum og hlýjum við á gólfi og veggjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar