Rannsóknasjóður Ingibjargar R. Magnúsdóttur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rannsóknasjóður Ingibjargar R. Magnúsdóttur

Kaupa Í körfu

NÝR styrktarsjóður hefur verið stofnaður við Háskóla Íslands, Rannsóknasjóður Ingibjargar R. Magnúsdóttur. Stofnskrá sjóðsins var undirrituð á föstudag af Kristínu Ingólfsdóttur rektor og Ingibjörgu R. Magnúsdóttur, stofnanda sjóðsins. MYNDATEXTI: Hjúkrunarfræðinám - Frá undirritun stofnskrár sjóðsins, f.v. Ingibjörg R. Magnúsdóttir, stofnandi sjóðsins, og Kristín Ingólfsdóttir rektor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar