Guðlaugur Kristinn Óttarsson og Einar Melax

Gunnar Kristjánsson

Guðlaugur Kristinn Óttarsson og Einar Melax

Kaupa Í körfu

Í kvöld má búast við fjölbreyttum og athyglisverðum tónleikum í Vatnasafninu í Stykkishólmi. Þá frumflytja Guðlaugur Kristinn Óttarsson (GodKrist) og Einar Melax, fyrrum meðlimir Kuklsins, verkið "On the binary nature of triad structures in the subnuclear realm". MYNDATEXTI Á Grundarfirði Þeir félagar Einar og Guðlaugur hafa undanfarna daga æft sig á Grundarfirði fyrir tónleikana sem fram fara í Stykkishólmi í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar