Blaðamannfundur / Heildarafli á þorski

Brynjar Gauti

Blaðamannfundur / Heildarafli á þorski

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherra boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í gærmorgun þar sem kynnt var ákvörðun sjávarútvegsráðherra um aflaheimildir og mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar MYNDATEXTI Erfið ákvörðun Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra og Geir H. Haarde forsætisráðherra gera grein fyrir breytingum á leyfilegum heildarafla í þorski og aðgerðum ríkisstjórnarinnar af því tilefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar