Geysir ferðamenn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Geysir ferðamenn

Kaupa Í körfu

MIKILL fjöldi ferðamanna hefur sótt land og þjóð heim það sem af er sumri. Að venju er það íslensk náttúra sem freistar fólks og ein vinsælasta afþreyingin er að fara hinn Gullna hring. Ferðamenn sem staddir voru í Haukadal á dögunum horfðu hugfangnir á Strokk gjósa enda tilkomumikil sjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar